Lamprologus brichardi
              Lamprologus brichardi kemur úr Tanganyika vatni 
                í Afríku og er einn einfaldasti fiskurinn úr því vatni. Brichardi 
                verður ekki stór ca 9 cm karlinn en kerla eilítið minni, erfitt 
                er að kyngreina þá þannig að best er að setja nokkra saman og 
                bíða eftir að þeir parist. 
              .JPG)
                harðgerður fiskur með karekter 
               .JPG)
                Þeir eigna sér svæði og verja það vel fyrir öðrum fiskum þeir 
                leyfa þó stundum öðrum brichardi að koma í hópinn en oftast er 
                það par sem kemur upp ungum,sem síðan hjálpa svo til við að stækka 
                svæðið og verja næstu seiði og þannig koll af kolli
               .jpg)
                Gott er að setja vel af hellum og gjótum til að fiskarnir geti 
                falið sig og einnig til að stúka af yfirráðasvæði . Í náttúrunni 
                eru oft hundruð fiskar að verja eitt svæði en síðan parast einhverjir 
                og flytja að heiman og setja upp nýtt svæði og þá hefst allt upp 
                á nýtt
               .JPG)
                Hrogn komin í kuðunginn (sjást ekki ), eldri seiði í bakgrunn 
              
               .JPG)
                brichardi passar vel upp á seiðin sín og ræðst 
                á eða ógnar þeim fiskum sem koma of nálagt 
              
               
                Brikki 
              .JPG)
                Einföldustu Tanganyika síkliðurnar til að 
                fjölga 
              .JPG)
                Það eru nokkur afbrigði í Tanganyika vatni 
                af brickardi 
                
                
 
                
                það sést á síðustu myndum hvernig 
                þeir geta verið mismunandi 
              
                seiði undan þessum fyrir ofan 
              .JPG)
                seiðið fullvaxið 
              .JPG)
                6 vikna gömul seiði 
              
              