Heimsókn til Andra og Ingu
( the pogo family )
sept 08

Andri og Inga eru með 720 ltr búr í stofunni hjá sér
sem í eru flottir fiskar sem þurfa stórt búr


búrið í heild


Polypterus palmas polli hængur, um 25cm þetta eru fornaldar fiskar sem hafa ekki breyst mikið síðan risaeðlur réðu ríkjum
3 stk í búrinu


Polypterus Ornatipinnis 2 stk í búrinu 25-30 cm


Black ghost að kíkja út undan trjágrein


Stór clown knife er í búrinu 35 cm og enn að stækka


Pangasius er tilvonandi risamonster, í náttúrunni verða þeir 250 cm en til að ná helmingi af þeirri stærð þarf búrið að vera risavaxið þessi var um 30 cm


25 cm Sorubim lima þær voru tvær


30 cm red pacu sem vex eins og arfi var 8 cm fyrir tveim mánuðum
( gæti verið góður á pönnu um jólin )


eitt enn monsterið í uppsiglingu Hydrocynus vittatus 20 cm
getur orðið 60-70 cm


Jagúar par er í búrinu
eitthvað var af seiðum undan þeim í öðru búri


Green terror


Heros notatus gulur


margir af þessum fiskum eiga eftir að stækka mikið og sumir geta orðið stærri en búrið
tvær tunnudælur eru á búrinu og hafa varla undan þar sem vel er hugsað um fiskana þegar að mat kemur


Frontosa í öðru búri


Pleggi gold


flottur florida/spotted gar fær að stækka í friði í sér búri
hann getur orðið 60 cm í góðu búri

nokkur önnur búr eru hjá þeim hjónum
og þar er ýmislegt sniðugt í gangi

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is