Neolamprologus multifasciatus


Karl og seiði


ungur karl við kuðung
þessi tegund hrygnir inn í kuðunga og þegar seiðin klekjast út halda þau sig við kuðungin og forða sér inn í hann ef einhver fiskur kemur


par að gæta seiða sem eru mjög vör um sig


tvö seiði sem varla sjást á þessari mynd en erfitt er að mynda svona litla fiska sem eru í svipuðum lit og botninn og sjást því ekki í vélinni


Mamma á sveimi yfir seiðum


Karlinn að fylgjast með að allt sé í lagi
fyrir neðan hann sjást seiði úr sitt hvorri hrygningunni

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is