Protopterus annectens
Afrískur lungnafiskur

Nafnið kemur til vegna þess að þeir eru bæði með tálkn og lungu
flestar tegundir lungnafiska koma frá stöðum þar sem aðeins rignir part úr ári og allt vatn þurkast upp þess á milli
Á þurkatíma grafa þeir sig niður í leðju og búa til slímugt hylki sem þeir dvelja í þar til rigna fer á ný og þá nota þeir lungun til að anda að sér lofti og ná þannig að lifa án vatns svo mánuðum skiftir


geutr orðið yfir 100 cm


oft um og yfir 60 cm í búrum


hér er verið að hakka í sig gullfisk


Ungur lungnafiskur

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is