Verslunin Fiskó
Kópavogi

Ég fór í Fiskó til að taka myndir og af nógu var að taka
botnfiskarnir fengu mestu athygli að þessu sinni enda var gott úrval


L-200 green phantom


L-100 ancistrus sp.


marble peckoltia


Galaxis angel


snowball pleco


ungur gibbi


green phantom


Rineloricaria


hvít Weather Loach


Diskus


Diskus


Blár Jack dempsey er sjaldséður
( ég hélt að myndin væri hrein og tók því ekki aðra )


Geophagus sp.


Labidochromis hongi frá Malawi vatni


Chalinochromis brichardi úr Tanganyika vatni


koi
tjarnarfiskar voru í miklu úrvali


albino paradísarfiskur


silfur dollar og hnífafiskar


Stór lungnafiskur


lítill red tail fær að borða ( verður yfir 100 cm )


rækjur sem sía til sín fæðu með fálmurum

margir aðrir spennandi fiskar voru í búðinni
og á ég eftir að kíkja aftur með vélina við tækifæri

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is