Tígrisdýr

Hvíta litaafbrigðið
tók þessar myndir í Bratislava zoo


Hvíta Tígrisdýrið er litarafbrigði af hinu venjulega


Þau eru vinsæl í dýragörðum og hefur því stofninn á þeim stækkað síðari ár vegna ræktunar


þau finnast stundum í síberíu og á Indlandi


kerlingin lá í makindum hálf syfjuð eins og sést


Karlinn glotti bara út í annað því hann náði að fela sig alveg þangað til ég var að fara og náði þá bara einni mynd áður en hann faldi sig aftur

Hvíta afbrigðið fæðist oftast stærra og verður stærra en gula afbrigðið og er talið að það hjálpi því að komast af í náttúrunni
einnig koma stundum alhvítir ungar og misrákóttir

 



   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is